keðja: 45cm gullhúðuð silfurkeðja
Ég er – 14kt Gull
38.800 kr.
“Ég er” hálsmenin eru handsmíðuð og því aldrei tvö eins.
Hringlaga formið er því ekki fullkominn hringur sem tákn um að enginn er fullkominn, það eru engir tveir eins, og við eigum rétt á að vera nákvæmlega eins og við erum.
Hver og einn velur orðið eða orðin sem fara aftaná menið sem Óli gullsmiður handgrefur aftaná (innifalin 2 orð).
Auka orð kostar 500kr.